Austur-Evrópa

Í þessum mánuði hef ég verið að búa til glærur um Austur-Evrópu. Í glærunum skrifaði ég um Drakúla greifa, Sankti Pétursborg, Úralfjöll, Volga og Sígaunar. Ég byrjaði á því að finna upplýsingar um allt sem ég átti að skrifa um svo setti ég upplýsingarnar í nokkra punta á glærunum. Þegar því var lokið fann ég nokkrar myndir sem passaði við textann og að lokum vistaði ég þetta inná slideshare og setti glærurnar á bloggið mitt Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband