- Hvalir eru spenadýr og lifa í öllum heimsins höfum
- Hvalir hafa enga afturlimi þeir hafa framlimi sem kölluð eru bægsli. Hvalirnir nota þá til að stýra sér og halda jafnvægi í sjónum
- Á hvölum er stór og sterkur sporður og hvalir sveifla honum upp og niður þegar þeir synda
- Karldýr hvalsins er kallaður tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur
- Hvalir skiptast í tvo ættbálka, skíðishvalir og tannhvalir
- Skíðishvalir eru með skíði sem hanga niður úr efri kjálkanum og snúa þvert á tunguna. Skíðishvalir lifa á smádýrum sem þeir sía úr sjónum með skíðum
- Tannhvalir eru töluvert minni en skíðishvalir og Þeir hafa tennur sem þeir nota til að grípa sleipa bráðina
- Þaðeru 15 tegundir af skíðishvölum koma reglulega til landsins og 8 tegundir af tannhvölum
- Hvalir anda að sér lofti um blástursop sem þeir eru með á höfðinu
- Skíðishvalirnir eru með tvö blástursop á höfðinu en tannhvalir eru bara með eitt
- Loftið sem hvalirnir anda frá sér er hlýtt og mikinn raka í sér
- Hvalir hálf lélega sjón en mjög góða heyrn
- Kýrin gengur með kálfinn í 8-14 mániði en þá keflir hún honum
- Steypireyður er stærsta dýr jarðarinnar
- Háhyrningur er grimmastur
Flokkur: Bloggar | 25.5.2011 | 12:52 (breytt 26.5.2011 kl. 12:46) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.