Samfélagsfræði

Á haustönninni hefur kennarinn minn hún Anna kennt mér um Norðurlöndin. Við lærðum allskonar t.d. að hinn Danski Oli Krik bjó til Lego sem er eitt frægasta leikfang í heimi og að Kaupmannahöfn er með lengstu göngugötu í heimi, göngugatan heitir  strikið, kuldinn í Grænlandi getur farið upp í -70 gráður og um 81 prósent á Grænlandi er þakin jökli og allskonar. Síðan mátti ég velja mér eitt land til að skrifa um og valdi ég Danmörku. Svo fékk ég blað og skrifaði um Danmörku, þegar ég var búin að því fó ég í tölvuna og gerði powerpoint glærur.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband