Bloggar | 28.9.2011 | 14:38 (breytt kl. 14:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í ensku hef ég verið að gera myndband um sjálfan mig. Ég byrjaði á því að skrifa á uppkastarblað allt um mig sjálfa. Svo fór ég í tölvu og fann myndir við textann. Þegar því var lokið setti ég myndirnar í Photo Story og bjó til myndband. Þegar ég var búin að gera það sýndi ég myndbandið fyrir framan bekkinn og vistaði það síðan inn á youtube. Með þessu myndbandi getur þú kynnst mér betur
Bloggar | 26.5.2011 | 13:03 (breytt kl. 13:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
- Hvalir eru spenadýr og lifa í öllum heimsins höfum
- Hvalir hafa enga afturlimi þeir hafa framlimi sem kölluð eru bægsli. Hvalirnir nota þá til að stýra sér og halda jafnvægi í sjónum
- Á hvölum er stór og sterkur sporður og hvalir sveifla honum upp og niður þegar þeir synda
- Karldýr hvalsins er kallaður tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur
- Hvalir skiptast í tvo ættbálka, skíðishvalir og tannhvalir
- Skíðishvalir eru með skíði sem hanga niður úr efri kjálkanum og snúa þvert á tunguna. Skíðishvalir lifa á smádýrum sem þeir sía úr sjónum með skíðum
- Tannhvalir eru töluvert minni en skíðishvalir og Þeir hafa tennur sem þeir nota til að grípa sleipa bráðina
- Þaðeru 15 tegundir af skíðishvölum koma reglulega til landsins og 8 tegundir af tannhvölum
- Hvalir anda að sér lofti um blástursop sem þeir eru með á höfðinu
- Skíðishvalirnir eru með tvö blástursop á höfðinu en tannhvalir eru bara með eitt
- Loftið sem hvalirnir anda frá sér er hlýtt og mikinn raka í sér
- Hvalir hálf lélega sjón en mjög góða heyrn
- Kýrin gengur með kálfinn í 8-14 mániði en þá keflir hún honum
- Steypireyður er stærsta dýr jarðarinnar
- Háhyrningur er grimmastur
Bloggar | 25.5.2011 | 12:52 (breytt 26.5.2011 kl. 12:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 20.5.2011 | 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síðustu vikurnar hef ég verið að vinna í heimildaritgerð um lífið á 13.öld. Það fyrsta sem ég gerði var að lesa bókina Gásagátan sem er eftir Brynhildi Þórarinsdóttir ásamt bókinni Snorri Sturluson og lífið á miðöldum. Þegar það var búið fékk ég blað með 13 spurningum sem ég átti að svara. Ég skrifaði fyrst uppkast og svo í word í tölvunni. Þegar það var búið fór ég inn á google.is og fann myndir sem pössuðu við svörin. Svo stofnaði aðgang á box.net og vistaði ritgerðina þar og setti hana svo inn á bloggsíðuna mína
Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og ég lærði margt um 13.öldina
Hér er ritgerðin mín.
Bloggar | 15.2.2011 | 11:11 (breytt kl. 14:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síðustu vikurnar höfum við gert myndband við ljóðið það mælti mín móðir sem Egill Skalla Grímson flutti þegar hann drap fyrsta mann sinn þegar hann var sjö ára. Fyrst fundum við myndir sem passaði við ljóðið og setti þær inn á potoh story 3. Svo fengum við hedfone og töluðum inná Það mælti mín móðir og settum myndbandið inná youtube og síðan settum við það inná bloggið okkar
Bloggar | 7.1.2011 | 12:25 (breytt 12.1.2011 kl. 09:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 19.11.2010 | 11:04 (breytt kl. 11:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á haustönninni hefur kennarinn minn hún Anna kennt mér um Norðurlöndin. Við lærðum allskonar t.d. að hinn Danski Oli Krik bjó til Lego sem er eitt frægasta leikfang í heimi og að Kaupmannahöfn er með lengstu göngugötu í heimi, göngugatan heitir strikið, kuldinn í Grænlandi getur farið upp í -70 gráður og um 81 prósent á Grænlandi er þakin jökli og allskonar. Síðan mátti ég velja mér eitt land til að skrifa um og valdi ég Danmörku. Svo fékk ég blað og skrifaði um Danmörku, þegar ég var búin að því fó ég í tölvuna og gerði powerpoint glærur.
Bloggar | 19.10.2010 | 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)